Nokia Display Headset HS 6 - 1. Inngangur

background image

1. Inngangur

Með Nokia HS-6 höfuðtólinu ásamt skjá er hægt að svara símtölum og hlusta á
FM útvarp og tónlist. Á skjánum má jafnframt fylgjast með hvað tímanum líður og
sjá upplýsingar um móttekin textaskilaboð (SMS) og margmiðlunarboð (MMS).
Sumir af valkostum höfuðtólsins velta á símkerfinu.

Höfuðtólið má tengja við alla samhæfða Nokia-síma með Pop-Port

TM

-tengi. Þú

færð upplýsingar um það hvort Nokia-síminn þinn sé samhæfður við höfuðtólið
hjá seljanda símans eða þjónustudeild Nokia.

Nauðsynlegt er að lesa þessa notendahandbók vandlega áður en byrjað er að nota
höfuðtólið. Þessi notendahandbók kemur ekki í stað notendahandbókarinnar fyrir
símann.

background image

6

Copyright

© 2005 Nokia. All rights reserved.