Nokia Display Headset HS 6 - 2. Hlutar höfuðtólsins

background image

2. Hlutar höfuðtólsins

Nokia höfuðtólið ásamt skjá samanstendur af eftirfarandi hlutum:

• Heyrnartól (1)

• Klemma, sem sett er á aftanverðan hálsinn (2)

• Hætta-takki. Notaður til að leggja á eða hafna símtölum og stöðva spilun

tónlistar í MP3-spilaranum (3).

• Spila-takki. Notaður til að spila tónlist í MP3-spilaranum (4).

• Hraðspólunartakki fyrir hraðspólun aftur á bak. Notaður til að skipta á milli

laga eða vistaðra útvarpsstöðva og til að leita að nýjum útvarpsstöðvum (5).

• Hraðpólunartakkis fyrir hraðspólun áfram. Notaður til að skipta á milli laga eða

vistaðra útvarpsstöðva og til að leita að nýjum útvarpsstöðvum (6).

background image

7

Copyright

© 2005 Nokia. All rights reserved.

• Pop-Port

TM

-tengi til að tengja höfuðtólið við símann (7).

• Skjár sem sýnir útvarpsstöðvar, lög, auðkenni þeirra sem hringja eða

símanúmer og tákn (8).

• Hringitakki fyrir endurval. Notaður til að svara og skipta á milli símtala eða

sýna klukkuna (9).

• Hljóðstyrkstakkar. Notaðir til að hækka eða lækka hljóðstyrkinn (10).

• Tónlistartakki. Notaður til að opna eða loka FM útvarpinu og MP3-spilaranum,

eða skipta á milli þeirra (11).

• Læsing fyrir alla takka höfuðtólsins (12).

• Klemma sem er notuð til að festa höfuðtólið (13).

background image

8

Copyright

© 2005 Nokia. All rights reserved.