
■ Læsingar
Færðu læsingarrofann til þegar þú vilt læsa öllum tökkum höfuðtólsins, eða taka
læsinguna af.
Þegar takkarnir eru læstir sést
táknið á skjánum og ekkert gerist þegar stutt
er á takkana. Styddu á hringi- eða hætta-takkann til að svara eða hafna símtali,
jafnvel þótt takkarnir séu læstir.