Nokia Display Headset HS 6 - Læsingar

background image

Læsingar

Færðu læsingarrofann til þegar þú vilt læsa öllum tökkum höfuðtólsins, eða taka
læsinguna af.

Þegar takkarnir eru læstir sést

táknið á skjánum og ekkert gerist þegar stutt

er á takkana. Styddu á hringi- eða hætta-takkann til að svara eða hafna símtali,
jafnvel þótt takkarnir séu læstir.