■ Móttekin skilaboð skoðuð
Þegar SMS- eða MMS-skilaboð hafa verið móttekin, birtast eftirfarandi tákn
nálægt hringitakkanum:
merkir að hægt sé að skoða a.m.k. ein ólesin SMS-skilaboð í símanum.
merkir að hægt sé að skoða a.m.k. ein ólesin MMS-skilaboð í símanum.
9
Copyright
© 2005 Nokia. All rights reserved.