
■ Nokkrum símtölum svarað
Þegar hringt er í símann þegar verið er að tala í hann blikkar auðkenni þess sem
hringir á skjánum. Styddu einu sinni á hringitakkann til að setja símtalið sem er í
gangi í bið og svara nýja símtalinu. Styddu aftur á hringitakkann til að skipta á
milli símtalanna tveggja.