Nokia Display Headset HS 6 - Raddstýrð hringing

background image

Raddstýrð hringing

Hægt er að nota raddstýrða hringingu á höfuðtólinu með sumum símum. Styddu á
hringitakkann þegar ekki er verið að tala í símann og haltu honum inni þangað til

táknið birtist á skjánum. Segðu raddmerkið. Síminn hringir þá í símanúmer

raddmerkisins.

background image

11

Copyright

© 2005 Nokia. All rights reserved.