
■ Raddstýrð hringing
Hægt er að nota raddstýrða hringingu á höfuðtólinu með sumum símum. Styddu á
hringitakkann þegar ekki er verið að tala í símann og haltu honum inni þangað til
táknið birtist á skjánum. Segðu raddmerkið. Síminn hringir þá í símanúmer
raddmerkisins.

11
Copyright
© 2005 Nokia. All rights reserved.