■ Stillingar á hljóðstyrk
Styddu á hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrk heyrnatólsins. Með því að
styðja á annan hvorn takkann og halda honum inni heldur hljóðstyrkurinn áfram
aukast eða minnka þangað til takkanum er sleppt.
Skjárinn sýnir þann hljóðstyrk sem stillt hefur verið á.