■ Svarað og lagt á
Þegar hringt er í símann heyrist hringitónninn sem hefur verið valinn í símanum,
auk þess sem auðkenni þess sem hringir ásamt
tákninu blikka á skjánum. Ef
auðkenni þess sem hringir er óþekkt, blikkar númerið eða athugasemd á skjánum.
Einnig getur það gerst að ekkert birtist á skjánum þegar hringt er í símann. Þegar
útvarpið eða tónlist er í gangi, slekkur höfuðtólið sjálfkrafa á útvarpinu eða
tónlistinni þegar símtali er svarað og heldur spiluninni áfram þegar lagt er á.
Símtali er svarað með því að styðja á hringitakkann.
Lagt er á með því að styðja á hætta-takkann.
Það er alltaf hægt að nota símann til að svara símtölum og leggja á.
10
Copyright
© 2005 Nokia. All rights reserved.