■ Útvarpið
Það er nauðsynlegt að kveikja á útvarpinu með tónlistartakkanum eða símanum
áður en hægt er að nota það. Ef ekki er búið að vista neinar útvarpsstöðvar í
símanum, birtist tíðnin sem stillt er á ásamt
tákninu á skjánum.
Ef búið er að vista útvarpsstöðvar í símanum, birtist nafn þeirrar stöðvar sem stillt
er á ásamt
tákninu á skjánum.
• Skipt er á milli þeirra útvarpsstöðva sem eru vistaðar í símanum með því að
styðja á hraðspólunartakkana.
Ef aðeins ein útvarpsstöð er vistuð í símanum er sú stöð áfram í gangi.
• Leitað er sjálfvirkt að nýjum stöðvum með því að styðja á og halda inni
hraðspólunartökkunum.
12
Copyright
© 2005 Nokia. All rights reserved.
Þegar ný stöð finnst, birtist hún á skjánum. Hægt er að vista stöðina í
símanum.