■ MP3-spilari
Það verður að kveikja á MP3-spilaranum með tónlistartakkanum eða símanum
áður en hægt er að nota hann. Ef engin lög eru vistuð í símanum, birtist
á
skjánum og slökkt er á MP3-spilaranum.
Ef aðeins eitt lag er vistað í símanum, birtist titill þess ásamt
tákninu á
skjánum.
• Spilun tónlistarinnar er stöðvuð með því að styðja á hætta-takkann. Spiluninni
er haldið áfram með því að styðja á spila-takkann.
• Skipt er á milli þeirra laga sem eru vistuð í símanum með því að styðja á
hraðspólunartakkana.
Ef aðeins eitt lag er vistað í símanum, er aðeins hægt að spila það eina lag.
• Spólað er áfram og aftur á bak innan sama lags með því að styðja á og halda
inni hraðspólunartökkunum.
13
Copyright
© 2005 Nokia. All rights reserved.